September 7, 2011

Wednesday

Looking for apartments I found this cool one with a swimming pool like kitchen floor. The only catch being it only has one bedroom and we are now four people...

8 comments:

Unknown said...

vá hrikalega flott íbúð. Algjör draumur bara, amk ef það væru fleiri svefnherbergi eins og þú segir.

Rakst á bloggið þitt í gegnum ChezLarsson bloggið, gaman að skoða :)

Kær kveðja,
Kristín

reykjavik fragments said...

Hæ, ég helt ég væri bara að pósta fyrir sjálfan mig :)

Já ef maður hefðu átt nokkrir fjölskydumeðlemir minna og endalaust af peningum ;)

bergrún íris said...

þetta er geeeeðveik íbúð, eða öllu heldur innbúið. Geturðu sagt mér hvar þú rakst á myndirnar, verð að komast að því hvaða snillingur smíðaði þessa koju! :)

reykjavik fragments said...

Búin að vera í ferðalagi...Þetta var íbúð á mbl fasteignir, en ég held það sé búið að taka hana út núna hún var í vesturbænum. Ætla að gá hvort ég finn hana aftur ;)

reykjavik fragments said...

Nei held hún sé farinn :( Hún var í 101 í vesturbænum og sett á 33-34 mkr minnir mig og með stórum svölum/solpalli ;)

Ylva said...

hur fint som helst!!

Anonymous said...

Þetta var á Bárugötu 21, hann heitir Friðrik örn sem á þessa íbúð en er búinn að selja. Veit ekki hvort kojan fylgdi:)
Kv
Hildur

reykjavik fragments said...

Takk Hildur! Það hlýtur að fylgja svona hlutir sem eru fastir ;)

Related Posts with Thumbnails